top of page
Gadgets_edited_edited.jpg
Ég mars 24_edited.jpg

Prófíll

Páll lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands og MBA prófi frá Háskóla Reykjavíkur. Hann er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi, hefur verið meðeigandi í P.Ó. Ráðgjöf – lögmannsstofu síðan 2002 og félagi í Lögmannafélagi Íslands frá sama tíma. 

Páll hefur reynslu af fjölbreyttri lögmannsþjónustu. 

 • Helstu starfssvið Páls eru; 

  • Félaga - og viðskiptaréttur

  • Samningaréttur

  • Evrópuréttur

  • Stjórnsýsluréttur

  • Fjárhagsleg endurskipulagning og fjármögnun fyrirtækja

  • Ráðgjöf og samningagerð við kvikmyndaframleiðslufyrirtæki og tengd mál. 

  • Lögfræði- og viðskiptaráðgjöf. Páll hefur reynslu af stjórnarsetu fyrirtækja og var m.a. meðlimur í Sænsk - íslenska viðskiptaráðinu.

 • Páll var stjórnarformaður Truenorth í 10 ár, byggði félagið upp frá byrjun ásamt öflugum meðeigendum og starfsfólki.

 • Páll var meðeigandi í verðbréfafyrirtæki, starfaði þar við fyrirtækjaráðgjöf, en fyrirtækið var  m.a. með samstarfssamning við Union Bank of Switzerland (UBS). 

 • Páll starfaði fyrr á ferli sínum hjá Utanríkisráðuneytinu, Sýslumanni, Landlæknisembættinu og við Héraðsdómstóla. 

 • Menntun:

  • Háskólinn í Reykjavík, MBA  

  • Lögmannsréttindi 

  • Háskóli Íslands, cand.jur.  

  • University of Groningen  

  • Auburn University USA 

  • Copenhagen Int. School 

bottom of page